Með þér síðan 1931

Heimsendingar

Við tökum við pöntunum alla virka daga í síma 553-3402 og sendum samdægurs heim að dyrum í póstnúmeri 104

Tilboð mánaðarins

Í hverjum mánuði mun Rangá bjóða uppá spennandi vörur á frábæru verði fyrir viðskiptavini sína.

Gamla Bakaríið

Sendingar frá Gamla Bakaríinu koma á þriðjudögum og föstudögum. Gómsætt bakkelsi alla leið frá Ísafirði.

Fréttir

Um verslunina Rangá

Rangá frá 1931

Rangá á sér langa sögu en hún er elsta matvöruverslun Reykjavíkur og var stofnum árið 1931...

Nýjir eigendur

8. júlí 2019

Kristbjörg og Konni kveðja eftir farsælan rekstur og nýjir eigendur taka við...